Út á skrall.

 

Jæja þá er komið að því að ég og Steini kíkjum út saman í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti eftir að Þór Jökull fæðist. Ég er hálf stressuð yfir þessu öllu. Ætlum að reyna að vera í soldin tíma úti þar sem að í dag er svona hálfgerður föstudagur. Þór Jökull ætlar að gera fyrstu tilraun til þess að gista hjá ömmu sinni sem að býr hér við hliðina á okkur. Ég er samt með í maganum yfir þessu þó svo ég viti að þetta verður í góðu lagi hjá þeim tveim. Spurningin er bara hvort að ég meiki þetta Smile. Í rauninni þarf ég að venjast því að hann sé í pössun og einhvertímann er allt fyrstCool.

Við ætlum að kíkja út að borða svo förum við eitthvað á pöbba þetta verður örugglega gaman og góð tilbreyting þars sem að við höfum ekki gert neitt lengiWink.

Vonandi hafið þið það gott í dag...InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný M

Hey skvís! Svona er þetta með þessa móðurtilfinningu!  Þór Jökull er enn eins og hluti af þér!...Það væri erfitt að fara t.d. handalaus eða fótalaus út...er það ekki eins Þór Jökulslaus!

Guðný M, 16.5.2007 kl. 16:10

2 identicon

Hei skvís... Og takk fyrir síðast  Var ekki bara gott að komast aðeins út á skrall ? Alveg nauðsynlegt að gefa þessu krílum pásu frá okkur foreldrunum annað slagið.

Rakel (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband