Ráð til þín.

     Það var einu sinni hópur froskaunga...

sem ætluðu að koma á fót kapphlaupi.

Markmiðið var að komast upp á

topp á háum turni

Margmenni hafði safnast saman til að fylgjast með hlaupinu og hvetja þátttakendurna

Síðan var hlaupið ræst...

Í sannleika sagt:

Enginn áhorfendanna trúði því í raun að froskaungarnir gætu klifrað upp á topp turnsins.

Það eina sem heyrðist voru setningar eins og:

“Oh, svo krefjandi!!! Þeir munu áreiðanlega ALDREI komast alla leið.”

eða:

“ekki séns á að þetta takist, turninn er allt of hár!"

Froskaungarnir hættu,

hver á fætur öðrum

nema einn….

……….sem fljótt kleif hærra…

Fólksmergðin hélt áfram að hrópa:

“Þetta er allt of krefjandi!!!

Það mun enginn geta þetta!"

Fleiri og  fleiri froskaungar urðu þreyttir og gáfust upp.....

..... Bara einn hélt áfram hærra og hærra…

HANN vildi hreint og beint ekki gefast upp!

Fyrir rest höfðu allir hinir
gefist upp á að klifra

- fyrir utan þessi eini froskur,

sem eftir mikið erfiði náði toppnum

Nú vildu hinir þátttakendurnir auðvitað fá að vita hvernig hann fór eiginlega að því

vinna þvílíkt afrek

– og ná í MARK!

Þá kom í ljós að

sigurvegarinn var heyrnarlaus!!!!

Og lærdómurinn af þessari sögu er:

Hlustaðu aldrei á fólk sem er alltaf 

neikvætt og bölsýnt...

…vegna þess að það tekur frá þér ÞÍNA

fallegustu drauma og óskir,

sem þú berð í hjarta þínu!

Hugsaðu alltaf um kraft orðanna,

af því að allt sem þú heyrir og lest

hefur áhrif á gjörðir þínar!

Þess vegna:

Vertu ALLTAF

JÁKVÆÐUR!

Og fyrst og fremst:

Vertu hreint og beint HEYRNARLAUS

þegar einhver segir við þig að

þú getir ekki

látið drauma ÞÍNA rætast!

Hugsaðu alltaf:

ÉG skal geta það!

Vonandi hafið þið það gott um helgina.....Grin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný M

Hæhæ  skvís! ég sé að hef apað eftir þér án þess að vita það.  Alltaf gott að blogga góða speki.  Þór Jökull ekkert smá sætur á nýju myndunum. knús

Guðný M, 17.9.2007 kl. 14:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband