5.10.2007 | 21:55
Bjarni minn
Bjarni Þórir
Í dag eru 2 ár síðan Bjarni Þórir frændi minn kvaddi þennan heim og því tileinka ég honum þennan dag hann var bara bestur . Ég sakna hans á hverjum degi en ég veit að hann er ánægður á staðnum sínum og það er fyrir öllu.
Bjarni var þekktur undir nafninu Bjarni Móhíkani og var tónlistarmaður. Þekktastur var hann fyrir að hafa komið fram í myndinni Rokk í Reykjavík eftir Friðrik Þór ásamt hljómsveitinni Sjálfsfróun. Bjarni dó í bílslysi við bæinn Thisted í Damörku.
Þeir deyja ungir sem guðirnir elska
Athugasemdir
Hæ Guðrún
flott hjá þér ap skrifa um Bjarna
var að prófa blogg á mbl.is
Þórdís (IP-tala skráð) 7.10.2007 kl. 00:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.