21.10.2007 | 09:21
Það að vera hamingjusamur er ákvörðun.....
Þessi fullyrðing mín er bara svo rétt að mínu mati . Þegar manneskja hefur ákveðið það að hún ætli að vera hamingjusöm sama hvað á dynur þá verður hún hamingjusöm. Auðvitað eru alltaf skyn og skúrir hjá öllum í lífinu en það gengur yfir eins og flest.
Sem sagt ef að þú þið eruð óánægð með eitthvað ákveðið að vera hamingjusöm með það og athugið hvað gerist ??????? Ég mana ykkur.
Kv Guðrún.
Athugasemdir
Sunnudagur til sælu fyrir þig
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 11:08
NÁKVÆMLEGA!!!!
Guðný M, 23.10.2007 kl. 20:55
Hæ Sæta! Hjartanlega sammála! Þetta var góður göngutúr á föstudaginn og ekkert mál að fara með vagninn heim í strætó! Gerum þetta aftur fljótlega þegar fárviðrið er yfirstaðið. Ég ætla að vera dugleg að byrja aftur að blogga (gat aldrei loggað mig inn) þannig að kíktu endilega á www.halliogella.blogspot.com og síðan voru að koma nýjar myndir af snúllunni á www.flickr.com/photos/halliogella
Kveðja Ella og Hekla Björt
Elín (IP-tala skráð) 24.10.2007 kl. 00:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.