18.12.2007 | 12:54
Próflok
Jæja þá er þessi törn búin. UFFFFFFFFF loksins ég er búin að býða eftir þessum degi legi. Við fögnuðum með því að fara út að borða á Perlunni með Svövu og Vidda, Gutti og Unnur komu líka og það var svo kósí hjá okkur og mér var íllt í maganum eftir á því ég borðaði svo mikið.
Maturinn Var mjög góður enda ekki við öðru að búast af perlu gaurunum.
Ég á svo afmæli á morgun þetta kemur alltaf aftan að manni aldurinn sko. En ég er ekkert gömul.
Annars þá er það jólatörnin sem að tekur við og ég vona að allir hafið það nú gott fyrir jólin.
Athugasemdir
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.