4.9.2008 | 09:28
Ég var klukkuð !!!!!! Klukka hér með fjóra bloggara
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina
- Leikskólinn Suðurborg og Fellaborg
- Vinnuskólinn allmörg sumur
- Madonna í ca 5 ár með skóla
- Andarunginn ca 10 ár eða svo
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á
- (Held ekki upp á bíómyndir en hér koma einhverjar)
- Sódóma Reykjavík
- Með allt á hreinu
- Sound of music
- Grees
Fjórir staðir sem ég hef búið á
- Hella
- Stokkseyri
- Kaupmannahöfn
- Reykjavík
- (ekki rétt röð hef búið lengst í Reykjavík)
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
- So you thinck you can daince
- Dagvaktin
- Ríkið
- CSI
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum
- Spánn
- Mexico
- Þýskaland
- Portúgal
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
- Hi.is
- 123/steinarthor.is
- thorjokull.barnaland.is
- khi.is
Fernt sem ég held uppá matarkynnis
- Pitsa og Lasagne sem að mamma gerir
- brauð og ostur
- Pasta sem Steini gerir
- Salat á Vegó
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
- Sjálfstætt fólk
- Hús andanna
- Bróðir minn ljónshjarta
- Les ekki bækur oftar en einusinni (nema sem barn og núna þegar ég á barn eins og t.d Tumi er lítill)
Fjórir bloggarar sem ég klukka
Athugasemdir
Gaman að fá svona punkta sem maður hefur yfir höfuð ekki hugmynd um hjá fólki Knús á þig frænka!
Guðrún Arna Möller (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 12:43
Ég er búin að svara klukkinu þínu vinkona.... knús mús ;-)
Guðný M, 7.9.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.